8 ág. 2016

Fullt starf Þerna

Reykjavik Hostel VillageReykjavík, Höfuðborgarsvæðið, Ísland

Starfslýsing

Reykjavik Hostel Village leitar að Þernu í 100% starfshlutfall frá 1. September 
5 daga vikunar frá kl 8:00-16:00. 

Hvernig á að sækja um

Ef þú hefur áhuga endilega sendu ferilskrá þína á silla@hostelvillage.is eða hafðu samband í síma 552-1155.

Starfsflokkar: Þjónustustörf. Starfshlutfall: Fullt starf. Starf rennur út eftir Endless.

Sækja um starfið