13 des. 2016

Fullt starf Móttaka

T 10 HótelÖll svæði

Starfslýsing

Starfsmann vantar í hótelmóttöku.  Um er að ræða fullt starf. Kunnátta í Roomer og kunnátta í íslenzku, ensku og þýsku er nauðsynleg. Vinnutími er kl. 7,30 – 10 og 12.30-18 alla daga og aðra hvora helgi. Greitt er fyrir helgar með 45% álagi. Föst laun eru 330 þús. kr. á mánuði en með álagi vegna helga verða launin um 430 þús. kr. auk orlofs. Starfsmaður þarf að geta starfað sjálfstætt og hafa góða þjónustulund og glaðlegt viðmót.

Hvernig á að sækja um

Vinsamlegast hringið í síma 8998996 ( Bárður).

Starfsflokkar: Þjónustustörf. Starfshlutfall: Fullt starf. Starf rennur út eftir Endless.

Sækja um starfið