13 maí 2016

Tímabundið Hestvanur aðili óskast í sumar

Íshestar ehfHafnarfjörður, Höfuðborgarsvæðið, Ísland

Ishestar_logo_JPG

Starfslýsing

Íshestar ehf eru að leita að hestvönum einstaklingum til að vinna sem leiðsögumenn í dagsferðum fyrirtækisins í sumar í Hafnarfirði.
Umsækjandi þarf að vera vanur hestum og þeirra umhirðu, góður knapi, enska skilyrði, þriðja tungumál væri frábært og vera með góða þjónustulund.

Hvernig á að sækja um

Sendið umsóknir til umsoknir@ishestar.is

Starfsflokkar: Þjónustustörf. Starfshlutfall: Tímabundið. Leitarorð: enska, reiðmaður, og Þjónusta. Starf rennur út eftir Endless.

Sækja um starfið