16 mars 2015

Fullt starf Bílstjóri

PizzanReykjavík, Höfuðborgarsvæðið, Ísland

Starfslýsing

Vilt þú vinna með okkur á Pizzunni? Erum að leita að starfsfólki í fullt starf.

Framundan eru spennandi og skemmtilegir tímar á Pizzunni.

Hæfniskröfur:
- 20 Ára aldurstakmark
- Stundvísi
- Geta unnið undir álagi
- Bílpróf

Vinnutími:
Vika 1: Mánudagur, þriðjudagur, föstudagur, laugardagur og sunnudagur 10:30-23:40
Vika 2: Miðvikudagur og fimmtudagur 10:30-23:40

Hvernig á að sækja um

Sendu okkur ferilskrá og umsókn með mynd á umsokn@pizzan.is

Starfsflokkar: Þjónustustörf. Starfshlutfall: Fullt starf. Starf rennur út eftir Endless.

Sækja um starfið