19 ág. 2016

Fullt starf Vélvirkjar, stálsmiðir eða vélfræðingar

Hamar ehfVesturland, Ísland

hamar_litid_2

Starfslýsing

Við leitum eftir kraftmiklum einstaklingum með fagmenntun og starfsreynslu sem og/eða nemum á sviði málm og véltækniiðnaðar.

 

Verkefni sem Hamar sinnir:

  • Heildarlausnir fyrir iðnað
  • Stálsmíði úr svörtu/ryðfríu stáli og áli
  • Sérsmíði og fjöldaframleiðsla
  • Vélaviðgerðir og vélsmíði
  • Rennismíði í sérsmíði og fjöldaframleiðslu
  • Tjakkasmíði og viðgerðir, sérsmíði og framleiðsla
  • Spilviðgerðir
  • Vöruhönnun, þróun og tæknileg aðstoð

Menntunar og hæfniskröfur:

  • Iðnmenntun, vélfræðimenntun og / eða góð reynsla í faginu
  • Hæfni í mannlegum samskiptum og vinnur vel í teymi
  • Öguð vinnubrögð og gott skipulag
  • Metnaður til að skila góðu starfi

Hvernig á að sækja um

Umsóknir óskast sendar inn í gegnum heimasíðu Hamars ehf, www.hamar.is og velja „Atvinna í boði“ efst til hægri. Upplýsingar um starfið veitir Sigurður K. Lárusson siggil@hamar.is sími: 660 3613  

Starfsflokkar: Iðnaðarstörf. Starfshlutfall: Fullt starf. Leitarorð: járnsmíði, málmiðnaður, rafsuða, stálsmíði, stálsmiður, vélaviðgerðir, vélfræðingur, og Vélvirki. Starf rennur út eftir Endless.

Sækja um starfið