22 mars 2016

Verktaki óska eftir að ráða starfsmenn í ræstingar

Þriffyrirtæki HASKK.slf Reykjavík, Höfuðborgarsvæðið, Ísland

13177998_228529487524530_1451842494044482395_n copy

Starfslýsing

Ræstingar fyrirtækið HASKK.slf er að leita að nýjum ræstingar sérfræðingi sem langar að koma og vinna af fullum krafti með okkur í summar.

Við erum að leita eftir fólki sem hefur viljan að gera þetta smá sem kallast aðeins meira fyrir viðskiptarvinin og hefur eftirfarandi:

* Talar Ensku eða Íslensku og Rússnenska eða Letlenska  er stór plús.

* Er 23 ára og eldri.

* Hefur ökupróf flokk B

* Fyrrum reynsla af þrifum og ræstingum er ekki nauðsyn en stór kostur.

* Jákvætt og skemmtilegt hugarfar.

Ef þú getur hugsað þér að slást í lið með HASKK ekki hikka við að senda inn umsókn strax í dag, við svörum öllum umsóknum.

Hvernig á að sækja um

Sendu inn umsókn með því að ýtta á "Sækja um" eða sendu okkur ferilskránna beint á haskk@haskk.com

Starfsflokkar: Iðnaðarstörf. Starfshlutfall: Verktaki. Leitarorð: fyrirtækjaþrif, heimilisþrif, og Ræstingar. Starf rennur út eftir Endless.

Sækja um starfið