22 mars 2016
Verktaki óska eftir að ráða starfsmenn í ræstingar
Starfslýsing
Ræstingar fyrirtækið HASKK.slf er að leita að nýjum ræstingar sérfræðingi sem langar að koma og vinna af fullum krafti með okkur í summar.
Við erum að leita eftir fólki sem hefur viljan að gera þetta smá sem kallast aðeins meira fyrir viðskiptarvinin og hefur eftirfarandi:
* Talar Ensku eða Íslensku og Rússnenska eða Letlenska er stór plús.
* Er 23 ára og eldri.
* Hefur ökupróf flokk B
* Fyrrum reynsla af þrifum og ræstingum er ekki nauðsyn en stór kostur.
* Jákvætt og skemmtilegt hugarfar.
Ef þú getur hugsað þér að slást í lið með HASKK ekki hikka við að senda inn umsókn strax í dag, við svörum öllum umsóknum.