17 maí 2017

Fullt starf Matreiðslumaður/kokkur

MessinnReykjavík, Höfuðborgarsvæðið, Ísland

12993478_10209182795428494_3951924531589703803_n

Starfslýsing

Messing seafood restaurant

Á Messanum er nóg að gera og mikið „action“. En þrátt fyrir einfaldleika og þægilegt vinnuskipulag þarf að geta unnið hlutina vel og vandlega.

Gott er að hafa lokið námi í matvælagrinum en ekki skilyrði.
Góð reynsla er kostur.
Mikið stuð og skemmtilegur vinnuandi á ört vaxandi veitingastað.

Hvernig á að sækja um


Áhugasamir sendið fyrirspurnir/umsókn með ferilskrá á fiskur2@gmail.com Snorri yfirkokkur s.692-2578

Starfsflokkar: Iðnaðarstörf. Starfshlutfall: Fullt starf. Leitarorð: Eldhús og veitingahús. Starf rennur út eftir Endless.

Sækja um starfið