21 Feb 2017
Full-Time Matreiðslumaður – uppvaskari – fólk í sal

Job Description
Veitingastaðurinn Matur og drykkur leitar að starfsfólki.
Matreiðslumaður og nemi:
Við leitum að metnaðarfullum einstaklingum með áhuga á íslenskri matargerð.
Þjónar:
Við leitum eftir jákvæðu og ábyrgðarfullu fólki í hlutastarf.
Uppvaskari:
Okkur vantar öflugan einstakling í uppvask í vaktavinnu og hlutastarf.