29 mars 2016
Fullt starf Þjónstustarf á kaffihúsi/bakaríi
ATH: Þessi auglýsing er útrunnin!

Starfslýsing
Passion Reykjavík er að leitast eftir metnaðarfullum og rösklegum einstakling með ríka þjónustulund sem getur unnið við afgreiðslu og kaffigerð.
Ef þig langar til þess að vinna í skemmtilegu umhverfi með góðu fólki þá endilega sendu umsókn með ferilskrá á netfangið ibryndis@gmail.com
Almenn Íslenskukunnátta er nauðsynleg.
Verður að geta hafið störf sem allra fyrst!