Starfslýsing
										
					H45 byggingaverktaki ehf. óskar eftir að ráða húsasmíðameistara og öfluga smiði. 
Menntunar- og hæfniskröfur: 
Húsasmíðameistari með starfsleyfi, (samþykkta gæðahandbók).
Húsasmiðir. Sveinspróf er skilyrði.
Jákvæðni, samviskusemi, stundvísi.
					
					
					
					
					
						Hvernig á að sækja um
						Nánari upplýsingar um störf veitir Kristinn verkefnastjóri framkvæmda, í síma 697 8910 eða Hlynur yfir-verkstjóri framkvæmda, í síma 694 9922. 
Umsókn ásamt ferilskrá skal senda á netfangið kristinn@h45.is, cc: hlynur@h45.is. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál og þeim svarað.  
						
										
					
Starfsflokkar: Iðnaðarstörf. Starfshlutfall: Fullt starf. Leitarorð: Húsasmíðameistari, Húsasmiðir, meistari, og smiður. Starf rennur út eftir Endless.