13 Dec 2016

Full-Time Móttaka

T 10 HótelAnywhere

Job Description

Starfsmann vantar í hótelmóttöku.  Um er að ræða fullt starf. Kunnátta í Roomer og kunnátta í íslenzku, ensku og þýsku er nauðsynleg. Vinnutími er kl. 7,30 – 10 og 12.30-18 alla daga og aðra hvora helgi. Greitt er fyrir helgar með 45% álagi. Föst laun eru 330 þús. kr. á mánuði en með álagi vegna helga verða launin um 430 þús. kr. auk orlofs. Starfsmaður þarf að geta starfað sjálfstætt og hafa góða þjónustulund og glaðlegt viðmót.

How to Apply

Vinsamlegast hringið í síma 8998996 ( Bárður).

Job Categories: Service. Job Types: Full-Time. Job expires in Endless.

Apply for this Job